Smáréttaveisla fyrir þig

Bruschetta - Smáréttir

Smáréttaveisla fyrir þig, með úrval af vinsælustu smáréttunum okkar í einum pakka. Smáréttafeislan er vel útilátin eða 15 bitar á mann sem er ígildi kvöldverðar.

Nauta carpaccio með valhnetu-vinagrette og ruccola á bruchettu
Krabbasalat með ferskum kryddjurtum í stökkri bruchettu
Reykt önd með shallottulauks-compott á bruchettu
Tígrisrækja á spjóti með peppadew
Birkireyktur lax á bruchettu með kryddmajonesi, grillaðri papriku og fetaosti
Kjúklingur satayá spjóti með cilli/engifer sósu
Hörpuskel með beikonvafinni döðlu á spjóti
Kryddrjómaostur og heimalagað basilpestó á ristaðri brucettu
Litlar franskar súkkulaðikökur með rjómatoppi og jarðaberi (inniheldur hnetur)

6.990,- á mann, lágmarkspöntun er fyrir 10 manns

Vinsamlega sendið okkur póst á yndisauki@yndisauki.is til að panta eða fá frekari upplýsingar.