,,Í boði Laugardaga frá kl. 11:00 16:00”
Ert þú með fæðuofnæmi eða óþol? Vinsamlegast hafðu samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.
Dögurður / Bröns
Pönnukökur / Beikon og skrömbluð egg / Ostur / Hvítlaukskartöflur / Bakaðir tómatar / Chia grautur eða grískt jógúrt með múslí / Blandaðir ávextir / Appelsínusafi eða kaffi . . . 3.790,-
Með tveimur glösum af Mimosu/freyðivíni . . . 5.590,-
Vegan dögurður / Bröns
Spínat pönnukökur / Falafel / Hvítlaukskartöflur / Bakaðir tómatar / Chia grautur / Ristað grænmeti / Blandaðir ávextir / Appelsínusafi eða kaffi . . . 3.450,-
Með tveimur glösum af Mimosu/freyðivíni . . . 5.290,-
Barna dögurður / bröns
Pönnukökur, jógúrt og ávextir . . . 1.790,-
Ummmmm svo gott
La Vaffla með andaconfit, epli, salati, léttsúrsaðri gúrku, salthnetum og sætkartöflu og engifersósu . . . 3.990,-
Vá Vaffla með avókadó, stökkum kjúklingi, parmesan, steiktu jalapenjo, yndis-chillisósu og salati . . . 3.790,-
Cesarsalat Yndisauka með agúrku, parmesan, brauðteningum, beikoni, cesarsósu og kjúkling . . . 2.990,- / 3.490,- með nautakjöti
Andasalat hægeldað andakjöt, Vaxa salat, pecanhnetur, léttsúrsaðar agúrkur, sætar kartöflur, granatepli, hægeldaðir tómatar og fetaostur með sætkartöflu og engifersósu . . . 4.490,-
Yndis hamborgari með 180g nautakjötsbuffi, maribó osti, karamelliseruðum lauk, tómatsalsa, frönskum kartöflum og chilli sósu . . 3.190,- / 3.390,- með sætum
Vegan borgari með soya-buffi, vegan osti, salati, grilluðu grænmeti, tómatsalsa, frönskum kartöflum og chilli sósu . . . 3.090,- / 3.290,- með sætum
Sælkera lax* með sinneps og salthnetutoppi, hvítlaukskartöflum og snöggsteiktu grænmeti . . . 4.890,- *laxinn er úr landeldi
„Subbufröllur” sætkartöflu franskar með salthnetum, steiktum hvítlauk, kóríander og chillisósu . . . 1.990,-
„Hið fullkomna par” kampavínsflaska og „Subbufröllur” . . . 12.900,-
Súkkulaði pönnukökur, þrjár amerískar pönnukökur með Maltesers súkkulaðisósu, ís og jarðarberjum . . . 2.190,-
Gleðistund milli 15:00-18:00