Vika 43 19/10-23/10/2020

 • Mánudagur

 • A. Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Cilli con Carne með cous cous, sýrðum rjóma, osti og salati 2.150,-
  C. Gulrótar og tómat Vegan spaghetti toppað með möndluflögum og salati V 2.150,-
  D. LKL salat með túnfiski, eggi, avókadó, fetaosti, agúrku og kryddmayo 1.850,-
  E. Kókoslöguð kjúklingasúpa 1.390,-

 • Þriðjudagur

 • A. Bakaður þorskur með rauðu pestói grænmetisblöndu, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Heimilislegt lambabuff með steiktum lauk, grænum baunum, hvítlaukskartöflum og salati 2.150,-
  C. Afrískur grænmetispottréttur m. grænkálsbuffi, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  D. Marakóskt kjúklingasalat með fersku grænmetissalsa, cous cous og jógúrtsósu 1.850,-
  E. Kókoslöguð gulrótarsúpa V 1.150,-
 • Miðvikudagur

 • A. Pulled Pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartölubátum og cillisósu 2.150,-
  B. Smjörbakaður Þorskur með sítruskrydduðu rótargrænmeti, cillisósu og salati 2.150,-
  C. Vegan lasagna með grænkálspestói og salati
  D. Túnfisksalat Yndisauka með heilhveitipasta, túnfisk, ólífum,sólþ. Tómötum, balsamic rauðlauk og fetaosti 1.850,-
  E. Tómat og svartbaunasúpa 1.150,-
 • Fimmtudagur

 • A. Bragðmikill Marakóskur kjúklingur með cous cous, salati og hvítlaukssósu 2.150,-
  B. Rósmarín bakaður Þorskur með hægelduðu grænmeti, krydduðum hrísgrjónum og salati 2.150,-
  C. Marakóskur vegan pottréttur með soyakjöti, grænmeti, cous cous, salati og hvítlaukssósu Nýtt 2.150,-
  D. Veganista salat með falafel bollum, fersku maissalsa, ristaðri hnetublöndu og cillisósu 1.850,- V
  E. Gulrótar og tómatsúpa V 1.150,-
 • Föstudagur

 • A. Suðurríkja Sítrónu kjúklingur með heitu maissalsa, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Vegan borgari með bökuðum kartöflubátum, cilli sósu og salati V Nýtt 2.150,-
  D. BBQ Kjúklingasalat með melónusalsa, hnetublöndu og hvítlaukssósu 1.850,-
  E. Aspassúpa V 1.150,-

Hollur og góður hádegismatur eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna.

Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu í hádegismat ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bistro/Kaffihús

Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð.

Hjá Yndisauka er gæða kaffi og bakkelsi á boðstólnum allan daginn. Opið frá 08.00-18.00 virka daga og 10-17 á laugardögum

Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka og þá er boðið upp á brunch og smárétti og 20% afsláttur af víni og bjór allan daginn.