Vika 25 / 17.06.-21.06.2019

 • Mánudagur

 • Lokað- 17. júní : )

  Til hamingju með daginn!!!

 • Þriðjudagur

 • A. Kóríander kjúklingur í kókossósu með grænmeti, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Ferskasti fiskur dagsins á Portúgalska vísu með sól.þ.tómötum, ólífum, blönduðu grænmeti og salati 2.150,-
  C. Cilli sin carne, vegan chilli með híðishrísgrjónum og salati V 2.150,-
  D. Grískt kjúklingasalat með fetaosti, ólífum, hnetum, brauðteningum og jógúrtsósu 1.650,-
  E. Tómat og basilsúpa 1.150,- V

 • Miðvikudagur

 • Miðvikudagur
  A. Grísastrimlar og grænmeti í sterkri sósu með hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Fiskur dagsins bakaðurmeð blaðlauk og fetaosti, kryddkartöflum og salati 2.150,-
  C. Blómkáls og brokkólínaggar með blönduðu grænmeti, krömdu smælki og salati Nýtt V 2.150,-
  D. Ketó Corizo-Cheddar eggjabaka með fersku salati og jógúrt-sinnepssósu (glútein frí) Nýtt 1.650,-
  E. Ítölsk grænmetissúpa 1.150,- V

 • Fimmtudagur

 • A. Heimilislegt nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati 2.150,-
  B. Bökuð Ýsa með papriku og spínati sætkartöflustappu og salati Nýtt 2.150,-
  C. Grilluð Vegan BBQ loka með bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati V 2.150,-
  D. BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, ristuðum hnetum, fetaosti og hvítlaukssósu 1.650,-
  E. Blómkáls og sellerírótarsúpa 1.150,- V

 • Föstudagur

 • A. Lax teriyaki með hrísgrjónum, wok grænmeti og salati 2.150,-
  B. Teriyaki Kjúklingur með wok grænmeti, hrísgrjónum og salati Nýtt 2.150,-
  D. Pastasalat með luxusskinku, sólþ. tómötum, paprika, spínati og fetaosti 1.550,-
  E. Kókoslöguð aspassúpa 1.150,- V

Hollur og góður hádegismatur í vinnunni eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna. Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.