Vika 8 / 18.02.2019 – 22.02.2019

 • Mánudagur

 • A. Ítalskar kjötbollur með heimalagaðri tómatsósu, heilhveitipasta, osti og salati 2.150,-
  B. Þorskhnakkar í parmesanhjúp með hvítlauks kartöflum, marinarasósu og salati Nýtt 2.150,-
  C. Marakóskur grænmetisréttur með falafel bollum, heilhveiti cous cous og salati Vegan 2.150,- Nýtt
  D. PiriPiri kjúklingasalat með bökuður rauðrófum, marineruðum agúrkum, pecanhnetum og geitaosti 1.650,- Nýtt
  E. Gulrótar og appelsínusúpa 1.150,- Vegan

 • Þriðjudagur

 • A. Bakaður fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt 2.150,-
  B. Indverskur Lambakjötsréttur bragðmikill og góður með hrísgrjónum og salti 2.150,-
  C.Eggaldin og tómat fantasia með byggi, grænkálspestó og salati Vegan 2.150,-
  D. Umbria pasta og kjúklingasalat með ruccola, rósmarín, rúsínum, jómfrúarolíu og parmesan 1.550,-
  E. Filpseysk mungbaunasúpa 1.150,- Vegan

 • Miðvikudagur

 • A. Tom Ka kjúklingur með hrísgrjónum, grænmeti og salati 2.150,-
  B. Mexikó lasagna (með heilhveiti tortillakökum í stað pasta á milli laga) ómótstæðilegt kjötlasagna toppað með sýrðum rjóma og osti 2.150,-
  D. Köld veganvefja með fersku og grilluðu grænmeti, salati og cillisósu 1.650,- Vegan 2.150,-
  E. Heimalöguð Minestrone súpa 1.150,- Vegan

 • Fimmtudagur

 • A. Piri Piri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati 2.150,-
  B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati 2.150,-
  C. Rauðlinsu og spínat pottur með sætkartöflustöppu og salati Vegan 2.150,-
  D. Tjopp Tjopp salat með cilli kjúlla, söxuð salatblanda með brokkólí, rauðkáli, spínati, kryddjurtum, gulrótum, edamame baunum og gulrótar&engifer dressing 1.650,-
  E. Karrý kókos grænmetissúpa 1.150,- Vegan

 • Föstudagur

 • A. Pestó Lax með hrísgrjónum, grænmeti og salat 2.150,-
  B. Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, parmesan og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati 2.150,-
  D. Mexico kjúklingasalat með fersku grænmetis
  og baunasalsa, guagamole, cheddar osti og nachos 1.650,- Nýtt
  E. Rauðrófu og tómatsúpa með ristuðum möndluflögum 1.150,- Vegan

Hollur og góður hádegismatur í vinnunni eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna. Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.