Hádegisréttir vika 33 0815/08-19/08/22

 • Mánudagur

 • A. Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati 2.490.-
  B. Spartan Kjúklingur sætar kartöflur, hýðishrísgrjón, marinara sósa og salat GF/LF 2.490,-
  C. Vegan Spaghetti Bolognese (heilhveitipasta með soyakjöts og grænmetissósu) toppað með vegan osti og salati V LF 2.490,-
  D. Mangó-cilli kjúklingasalat með fersku salsa, muldum salthnetum, kóríander, fetaosti og mango-cillisósu 2.290,- GF
  E. Brokkólísúpa 1.650,- GF/LF
 • Þriðjudagur

 • A. Karrý-kókos kjúklingur með grænmeti, hrísgrjónum og salati GF/LF 2.490,-
  B. Fiskur dagsins með mangó sesam toppi, hrísgrjónum og salatiGF/LF 2.490,-
  C. Ratatouillie með grænkálsbuffi, hrísgrjónum og salati V/F 2.490,-
  D. Kjúklingasalat Yndisauka með tómötum, agúrku, balsamic rauðlauk, parmesan, Dukkah hnetublöndu og parmesansósu 2.290,- GF
  E. Gúllassúpa 1.850,-
 • Miðvikudagur

 • A. Fiskiklattar með sítrusbökuðu rótargrænmeti, chilli sósu og salati 2.490,-
  B. Spaghetti Bolognese (kjötsósa) ómótstæðilegt, toppað með osti og salat til hliðar 2.490,-
  C. Vegan lasagna með grænkáls pestó og salati V LF 2.490,-
  D. BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, fetaosti, ristuðum hnetum og hvítlaukssósu 2.290,- GF
  E. Gulrótar og appelsínusúpa 1.650,- V GF/LF
 • Fimmtudagur

 • A. Bacalao /Steiktur saltfiskur (léttsaltaður og vellt upp úr byggi) með spánskri tómatsósu, kartöflustöppu og salati nammi nammi namm ; ) 2.490,-
  B. Lamba CrockPot með rótargrænmeti, baunum og salati 2.490,-
  C. Pakistanskur grænmetisréttur með soyakjöti, krydduðum hrísgrjónum og myntusósu V GF/LF 2.490,-
  D. Satay kjúklingasalat með fersku salsa, fetaosti, mango, muldum salthnetum og chillisósu 2.290,-
  E. Tex-Mex grænmetis og baunasúpa með muldu nachos og kóríander 1.650.- V GF / LF
 • Föstudagur

 • A. Fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati LF 2.490,-
  B. Penne pasta með kjúklingi í Parmesan-sveppa-rjómasósu með salatiNýtt 2.490,-
  D. Cesar salat með kjúklingi, beikoni, agúrku, brauðteningum, parmesan og cesarsósu 2.290,-
  E. Villisveppasúpa 1.650,- V GF/LF

Bistro/Kaffihús

Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð. Gæða kaffi og bakkelsi er á boðstólnum allan daginn.

Matseðillinn er í boði frá 11.30 á virkum dögum og frá 17.30 á laugardögum. Eldhúsið lokar 20.30
Gleðistund alla virka daga á milli 15.00 – 18.00. / Laugardögum á milli kl.11.00-18.00
Bröns er í boði á laugardögum frá 11:00 – 16:00.

Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

Bröns

Sætt og drykkir

Matseðill Bistro

Morgunmatur

Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka.

Bröns, smáréttir og 20% afsláttur af víni og bjór allan daginn.

Hollur og góður hádegismatur eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna.

Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu í hádegismat ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h.