Matseðlar vika 50 / 10.12-14.12

 • Mánudagur

 • A. Fiskibollur með steiktum lauk, kartöflum, kaldri sósu og salti 1.990,-
  B. Marakóskur lambapottréttur með grænmeti, hrísgrjónum og salati 1.990,-
  C. Kjúklingabauna og spínatpottur með rótargrænmetisstöppu og salati V 1.990,-
  D. Heilhveitipasta og túnfisksalat með papriku, sólþurrkuðum tómötum, spínati, ristuðum fræjum, fetaosti og Yndisauka sósu 1.550,-
  E. Gulrótar og tómatsúpa 1.150,- V

 • Þriðjudagur

 • A. Bakaður þorskur í orly með bökuðum kartöflubátum, léttu hrásalati, og cillisósu Nýtt 1.990,-
  B. Magnaður Marakóskur Kjúklingur með grænmeti, cous cous, salati og tzatziki 1.990,-i
  D. LKL salat með eggi, túnfisk, avókadó, fetaosti, agúrku, yndisauka sósu og ristuðum hnetum 1.650,-
  E. Ítölsk grænmetissúpa 1.150,- V

 • Miðvikudagur

 • A. Heimilislegt fiskigratín með kartöflum, brokólíblöndu og salati 1.990,-
  B. Portúgalsakar kjötbollur með heimalagaðri tómatsósu, bökuðu rótargrænmeti, osti og salati 1.990,-
  C. Pakistanskur grænmetisréttur með krydduðum hrísgrjónum og myntusósu V 1.990,-
  D. Geggjuð Spicy tuna vefja með fersku salati og cillisósu 1.650,- Nýtt
  E. Silkimjúk sellerírótarsúpa 1.150,- V

 • Fimmtudagur

 • A. Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, parmesan og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati 1.990,-
  B. Spánskur saltfiskur með kartöflustöppu, heimalagaðri tómatsósu og salati 1.990,-
  D. Tjopp tjopp salat með cilli kjúlla, söxuð salat blanda með brokkólí, rauðkáli, spínati, kryddjurtum, gulrótum, edamame baunum og gulrótar&engiferdressingu 1.650,-
  E. Karrí kókos grænmetissúpa 1.150,- V

 • Föstudagur

 • A. Fyllt kalkúnabringa með kartöflu tvennu, koíaksbættrisósu og jólasalati Nýtt 1.990,-
  B. Sjávarrétta pasta í rjómalagaðri sósu (inniheldur skelfisk) með salati Nýtt 1.990,-
  D. Cesarsalat með kjúklingi, baconi, agúrku, brauðteningum, parmesan og cesarsósu 1.650,-
  E. Indversk grænmetissúpa 1.150,- V

Hollur og góður hádegismatur í vinnunni eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna. Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.