Matseðlar vika 39 / 24-28. september

 • Mánudagur

 • A. Þorskur í engifer og cilli með grænmeti, híðishrísgrjónum og salati Nýtt
  B. Cilli con carne, magnað kjötcilli með couscous, sýrðum rjóma og salati
  C. Suður afrískur grænmetisréttur með spínatbuffi, híðishrísgrjónum og salati V
  D. Cesar salat með kjúklingi, baconi, agúrku, brauðteningum, parmesan og cesarsósu 1.650
  E. Ungversk grænmetissúpa 1.150,- V

 • Þriðjudagur

 • A. Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati
  B. Bökuð ýsa með spínatsósu, wok grænmeti, híðishrísgrjónum og salati Nýtt
  D. Kjúklingasalat Yndisauka með kjklingl, tómötum, agúrku, balsamic rauðlauk, parmesan og balsamic vinagrette 1.650,-
  E. Kókoslöguð gulrótarsúpa 1.150,- V
  ,-
 • Miðvikudagur

 • A. Lambabollur í sveppasósu með kartöflum, grænum ertum og salati Nýtt
  B. Þorskur í mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati
  C. Ratatouillie með rauðrófuklatta, cous cous og salati V
  D. Thai núðlusalat með rifnum cilli kjúklingi, wok grænmeti og cilli-mangó sósu 1.650,-
  E. Tómat og basilsúpa 1.150,- V

 • Fimmtudagur

 • A.Kjúklingur “parmiggiano” með marinara sósu, hvítlauks kartöflum og salati
  B. Magnað saltfisklasagna með tzatziki og salati Nýtt fyrir þá sem þora : )
  C. Vegan Lasagna með kasjúhnetusósu og salati V
  D. Hummus og sætkartöfluvefja með salati og hvítlaukssósu 1.650,- V
  E. Gúllassúpa 1.390,-

 • Föstudagur

 • A. Capri Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum, fetaosti og ólífum bökuðum sætum kartöflum og salati
  B. Vegan borgari með sætum fröllum, cillisósu og salati V Nýtt
  D. BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, fetaosti, ristuðum hnetum og hvítlaukssósu 1.650,-
  E. Rjómalöguð fiskisúpa (inniheldur skelfisk) 1.390

Frí heimsending ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.