Hádegisréttir vika 19 10/05-14/05/21

 • Mánudagur

 • A. Cilli con carne magnað kjöt cilli með cous cous, sýrðum rjóma, osti og salati 2.150,-
  B. Fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati 2.150,-
  C. Spaghetti Veganese gómsæt grænmetissósa með heilhveitipasta, toppað með möndlum og salat til hliðar V 2.150,-
  D. BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, fetaosti, ristuðum hnetum og hvítlaukssósu 1.950,-
  E. Kókoslöguð graskerssúpa 1.250,- V

 • Þriðjudagur

 • A. Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, osti og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati 2.150,-
  B. Þorskur í Indversku Dukkah (inniheldur hnetur) og mango chutney, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  C. Ratatouille með grænmetisbuffi, hrísgrjónum og salati V 2.150,-
  D. Piri Piri kjúklingasalat með fersku grænmetissalsa, fetaosti og hvítlaukssósu
  1.950,-
  E. Blómkálssúpa 1.250,- V

 • Miðvikudagur

 • A. Heimilislegt fiskigratín með hvítlaukskartöflum, brokkólí blöndu og salati 2.150,-
  B. Grísastimlar og grænmeti í grænu kókos-karrý með hrísgrjónum og salati 2.150,-
  C. Fylltar vegan paprikur (grænmeti og linsufylling) með hrísgrjónum, hvítlaukssósu og salati 2.150,-
  D. Kjúklinga og sætkartöflusalat með fersku salsa, fetaosti, hvítlaukssósu og hnetublöndu 1.950,-
  E. Tómat og rauðrófusúpa 1.250,- V

 • Fimmtudagur

 • Fimmtudagur- Uppstigningardagur
  Opið á Bistroinu frá 10.00-21.00
 • Föstudagur

 • A. Marbella kjúklingur (marineraður í hvítlauk, hvítvíni, capers og allskonar gúmmelaði) með hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Marbella Oumph með steiktu grænmeti, hrísgrjónum og salati V 2.150,-
  D. Teriyaki kjúklingasalat með fersku blómkálssalsa, wasabisósu, fetaosti og salthnetum 1.950,- Nýtt
  E. Rjómalöguð fiskisúpa (ath. Inniheldur skeldýr og laktósa) 1.450,-

Bistro/Kaffihús

Smáréttir/forréttir

Nauta carpaccio með klettasalati, parmesan osti, ólífuolíu, sítrónu og furuhnetum Verð: 1.990,-

Burrata ostur með marineruðum íslenskum kirsuberjatómötum, basilolíu og crostini Verð: 2.590,-

„Subbufröllur” sætkartöflu franskar með salthnetum, steiktum hvítlauk, kóríander og chillisósu (hægt að deila ef þú tímir) Verð: 1.550,-

Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð.

Hjá Yndisauka er gæða kaffi og bakkelsi á boðstólnum allan daginn. Eldhúsið er opið frá kl.11.30-20.30. Réttir dagsins eru í boði virka daga frá 11.30-14.30.

Opið frá 08.00-21.00 virka daga og 10.00-21.00 á laugardögum. Eldhúsið er opið til 20.30.

Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka og þá er boðið upp á brunch og smárétti og 20% afsláttur af víni og bjór allan daginn.

Hollur og góður hádegismatur eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna.

Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu í hádegismat ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h.