Vika 39 23.09.-27.09. / 2019

 • Mánudagur

 • A. Cilli con carne magnað kjöt cilli með cous cous, sýrðum rjóma, osti og salati 2.150,-
  B. Fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati 2.150,-
  C. Spaghetti Veganese gómsæt grænmetissósa með heilhveitipasta, toppað með möndlum og salat til hliðar V 2.150,-
  D. BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, fetaosti, ristuðum hnetum og hvítlaukssósu 1.750,-
  E. Kókoslöguð gulrótarsúpa 1.150,- V

 • Þriðjudagur

 • A. Fiskur dagsins á Portúgalska vísu (sólþ.tómötum, rauðlauk og fetaosti), bökuðu rótargrænmeti og salati 2.150,-
  C. Indverskur grænmetispottur með baunum, kókosflögum, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  D. Piri Piri kjúklingasalat með fersku grænmetissalsa, fetaosti og hvítlaukssósu
  1.650,-
  E. Villisveppasúpa 1.150,- V

 • Miðvikudagur

 • A. Kóríander kjúklingur með grænmeti, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  B. Bökuð ýsa með blaðlauk og fetaosti, kryddkartöflum og salati 2.150,-
  C. Falafelmeð steiktu hvítkáli, grænum ertum, kryddkartöflum, hvítlaukssósu og salati V 2.150,-
  D. Köld Skinku og brokkólíbaka með salati og jógúrtsósu 1.650,-
  E. Gulrótar og appelsínusúpa 1.150,- V

 • Fimmtudagur

 • A. Kjöt Burrito með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati Nýtt 2.150,-
  B. Þorskur í Indversku Dukkah (inniheldur hnetur) og mango chutney, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  D. Tjopp Tjopp salat með cilli kjúlla, söxuð salatblanda með brokkólí, rauðkáli, spínati, kryddjurtum, gulrótum, edamame baunum og gulrótar&engiferdressingu 1.750,-
  E. Mungbaunasúpa 1.150,- V

 • Föstudagur

 • A. Hægelduð Marakósk lambasteik með bökuðu rótargrænmeti, hvítlaukssósu og salati 2.150,-
  D. Súper Salat með brokkólí, edamame baunum, kirsuberja tómötum, qinoa og hvítlauks-vasabi sósu 1.550,- V
  E. Rjómalöguð fiskisúpa (ath. Inniheldur skeldýr og laktósa) 1.390,-

Hollur og góður hádegismatur í vinnunni eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna. Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.