Vika 32 03/08-07/08/2020

 • Mánudagur

 • Mánudagur – LOKAÐ – frídagur verslunarmanna.

 • Þriðjudagur

 • A. Indverskur kjúklingapottréttur með grænmeti og hrísgrjónum 2.150,-
  B. Þorskur í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati 2.150,-
  C. Indverskt Dahl (linsubaunaréttur) með kryddhrísgrjónum, gulrótum og salati V 2.150,-
  D. Spæsí túna salat með avókadó, tómötum, fræblöndu, cillisósu og rauðlauk 1.850,- Nýtt
  E. Íslensk grænmetissúpa 1.250,- V

 • Miðvikudagur

 • A. Bökuð ýsa með blaðlauk og fetaosti, kryddkartöflum og salati 2.150,-
  B. Tom Ka kjúklingur með grænmeti, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  C. Kjúklingabaunir og grænmeti í Tom Ka sósu með hrísgrjónum og salati V 2.150,-
  D Kjúklingasalat Yndisauka með balsamic rauðlauk, agúrku, tómötum, parmesan, balsamicsósu og Dukkah (hnetublanda)1.850,- V
  E. Mexico grænmetissúpa með nachos 1.250,-

 • Fimmtudagur

 • A. Lalalalasagna yndislegt kjötlasagna með salati 2.150,-
  B. Fiskur dagsins í spínat hvítlaukssósu, bökuðum gulrótum, tabule hrísgrjónum, tzatziki og salati 2.150,-
  C. Indverskur grænmetispottur með baunum, kókosflögum, hrísgrjónum og salati 2.150,-
  D. Umbria pasta og kjúklingasalat með ruccola, rósmarín, rúsínum, gulrótum, jómfrúarolíu og parmesan 1.750,-
  E. Karrý-kókos kjúklingasúpa 1.450,-
 • Föstudagur

 • A. Satay kjúklingur með cous cous, spínati, fetaosti og salati 2.150,-
  B. Satay Lax með hrísgrjónum, spínati, fetaosti og salati 2.150,-
  C. Satay Oumph með hrísgrjónum, spínati, mangó og salati V Nýtt 2.150,-
  D. Cesar salat með kjúklingi, baconi, agúrku, brauðteningum, parmesan og cesarsósu 1.850,-
  E. Detox súpa með fullt af engifer og cilli 1.150,- V

Hollur og góður hádegismatur eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna.

Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu í hádegismat ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bistro/Kaffihús

Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð.

Hjá Yndisauka er gæða kaffi og bakkelsi á boðstólnum allan daginn. Opið frá 08.00-18.00 virka daga og 10-17 á laugardögum

Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka og þá er boðið upp á brunch og smárétti og 20% afsláttur af víni og bjór allan daginn.