Hádegisréttir vika 26 27/06-01/07/22

 • Mánudagur

 • A.Fiskur dagsins með blaðlauk og fetaosti, kryddkartöflum og salati 2.490,-
  B.Mexico Lasagna (með tortillakökum í stað pasta á milli laga) ómótstæðilegtkjötlasagna toppað með sýrðum rjóma og osti, salat með 2.490,-
  C.Indverskur grænmetispottur með linsum og baunum, kókosflögum, hrísgrjónum og salati V GF/LF 2.490,-
  D.Piri Piri kjúklingasalat með fersku grænmetissalsa, fetaosti og hvítlaukssósu GF 2.290,-
  E.Villisveppasúpa V GF/LF 1.650,-

 • Þriðjudagur

 • A.Fiskibollur með krydd kartöflum, steiktum fennel og lauk, kaldri sósu og salati 2.490,-
  B.Fylltar paprikur með lamba og grænmetisfyllingu, hýðishrísgrjónum, tzatziki og salatiLF2.490,-
  C.Indverskt Dahl (með linsum og spínati) með hrísgrjónum, toppað með möndlum og salat til hliðar V GF/LF 2.490,-
  D.Mangó-cilli kjúklingasalat með fersku salsa, muldum salthnetum, fetaosti og mango-cillisósu GF 2.290,-
  E.Silkimjúk sellerírótarsúpa V GF/LF 1.650,-
 • Miðvikudagur

 • A.Kóríander kjúklingur með grænmeti, hrísgrjónum og salati GF/LF 2.490,-
  B.Bakaður Fiskur dagsins í spínat-hvítlaukssósu með sætkartöflustöppu, strengjabaunum og salati Nýtt GF/LF 2.490,-
  C.Rauðrófu og baunabuff með steiktu hvítkáli, grænum ertum, kryddkartöflum, hvítlaukssósu og salati V LF 2.490,-
  D.BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, fetaosti, ristuðum hnetum og hvítlaukssósu GF 2.290,-
  E.Gulrótar og appelsínusúpa V GF/LF 1.650,-
 • Fimmtudagur

 • A.Kjöt Burrito með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati 2.490,-
  B.Laxaklattar með sítrusbökuðu grænmeti, cillisósu og salati LF 2.490,-
  C.Ratatouillie með brokkólí og blómkálsbollum, hrísgrjónum og salati V LF/GF 2.490,-
  D.Tjopp Tjopp salat með cilli kjúlla, söxuð salatblanda með brokkólí, rauðkáli, spínati, kryddjurtum, gulrótum, edamame baunum, rauðlauk, sesam, salthnetum og gulrótar&engiferdressingu GF/LF 2.290,-
  E.Silkimjúk sellerírótarsúpa V GF/LF 1.650,-
 • Föstudagur

 • A.Sítrónu og rósmarín kjúklingur með heitu maissalsa, hrísgrjónum og salati GF/LF 2.490,-
  B.Satay Langa með hrísgrjónum, spínati, fetaosti og salati GF 2.490,-
  D.Falafel salat með fersku salsa, ristaðri fræblöndu og kasjú-kóríandersósu V LF 2.290,-
  E.Gúllassúpa 1.850,-

Bistro/Kaffihús

Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð. Gæða kaffi og bakkelsi er á boðstólnum allan daginn.

Matseðillinn er í boði frá 11.30 á virkum dögum og frá 17.30 á laugardögum. Eldhúsið lokar 20.30
Gleðistund alla virka daga á milli 15.00 – 18.00. / Laugardögum á milli kl.11.00-18.00
Bröns er í boði á laugardögum frá 11:00 – 16:00.

Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

Bröns

Sætt og drykkir

Matseðill Bistro

Morgunmatur

Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka.

Bröns, smáréttir og 20% afsláttur af víni og bjór allan daginn.

Hollur og góður hádegismatur eykur vellíðan og vinnusemi allra starfsmanna.

Ánægja meðal starfsfólks er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki. Yndisauki bíður upp á fría heimsendingu í hádegismat ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h.