Fundarsnitturnar á hádegisfundi og mannamót

Snittur og smörrebrauð

Fundarsnitturnar eru tilvaldar á hádegisfundi og hverskonar mannamót. Áætlaður fjöldi á mann eru 3-4 stk.

Parmaskinka,ruccola,balsamikrauðlaukur og parmesan á ristaðri bruchettu
Grafið lamb, ruccola, franskur geitaostur og hindberjavinagrette á ristaðri bruchettu
Frönsk salamipylsa, camenbert, rauðlaukur, rifsberjahlaup og paprika á baguette
Chilli- kjúklingasalat með ristuðu parma baconi á ristaðri bruchettu
Roastbeef, heimalagað remúlaði, steiktur laukur og eggjabátar á grófu brauði
Tígrisrækja, salat og súrsæt dressing á ristaðri bruchettu
Túnasalat Yndisauka með ólífum, sólþurrkuðum tómötum og fetaosti á grófu brauði
Kjúklingabringa, salat, basilrjómaostur og grillað Miðjarðarhafgrænmeti á grófu brauði
Krabbasalat með ferskum kryddjurtum á ristaðri bruchettu
Birkireyktur lax á baguettemeð aïoli, grillaðri papriku og fetaosti

890,- kr. stk

Gulrótarkaka með ostakremi (inniheldur hneur)
Petit Frönsk súkkulaðikaka með rjóma og jarðaberi (tilvalin desert) (inniheldur hnetur)

890,- kr. stk

Vinsamlega sendið okkur póst á yndisauki@yndisauki.is til að panta eða fá frekari upplýsingar.