Jólahlaðborð – Góða veislu gera skal

Jóla smáréttir

Nýmóðins sjávarréttakokteill í glasi

Litlir kalkúna borgarar með trönuberjasósu

Hörpuskel og beikon daðla á spjóti með mango-engifersósu

Heimagrafinn lax með hunangs-sinnepssósu á bruchettu

Marineruð síld með dönsku eggjasalati á rúgbrauði

Lautarskinka með rauðbeðu og piparrótarsalati á rúgbrauði

Heitreykt önd á bruchettu með krydduðum balsamik rauðlauk

Nautacarpaccio með hindberjavinagrette og parmesan á bruchettu

Tvíreykt hangikjöt með piparrótarsósu og kryddjurtum á bruchettu

Úrval af sætum bitum  frá Yndisauka

Verð pr. mann  5.490 kr.
lágmarkspöntun 10 manns

Jólahlaðborð

Nýmóðins sjávarréttakokteill í glasi

Heimagrafinn lax með hunangs sinnepssóu

Rauðrófu carpaccio með balsamicvinagrette og reyktum kasjúhnetum  V

Tvíreykt hangikjöt með klettasalati og piparrótarsósu

Hnetusteik úr Yndisauka hnetum   V

Fyllt kalkúnabringa með koníaksbættri sósu

Bakað rótargrænmmeti í hátíðarbúning  V

Vegan Valdorf salat  V

Úrval af sætum bitum

Ris a la mande

Verð pr. mann  7.690 kr.

Lágmarkspöntun 10 manns

Ath. að þessi seðill er ekki til afgreiðslu í hádeginu
Sendu okkur pöntun eða hringdu í síma 511 8090.