Nýmóðins sjávarréttakokteill í glasi

Litlir kalkúna borgarar með trönuberjasósu

Hörpuskel og beikon daðla á spjóti með mango-engifersósu

Heimagrafinn lax með hunangs-sinnepssósu á bruchettu

Marineruð síld með dönsku eggjasalati á rúgbrauði

Lautarskinka með rauðbeðu og piparrótarsalati á rúgbrauði

Heitreykt önd á bruchettu með krydduðum balsamik rauðlauk

Nautacarpaccio með hindberjavinagrette og parmesan á bruchettu

Tvíreykt hangikjöt með piparrótarsósu og kryddjurtum á bruchettu

Úrval af sætum bitum  frá Yndisauka

Verð pr. mann  4.990 kr.
lágmarkspöntun 10 manns

Ath. að þessi seðill er ekki til afgreiðslu í hádeginu

Fylltu út formið hér að neðan eða hringdu í síma 511 8090.