Góða veislu gera skal
Jóla smáréttir
Smáréttir með Jólaívafi / eingöngu í heimtöku
Marineruð síld með eggjakremi, lauk og capers á rúgbrauði
Heimagrafin lax á bruchettu
Anda confit (rifið andakjöt) með rauðlaukssultu og ruccola á bruchettu
Mini hreindýraborgari með reyktum osti
Rauðrófu carpaccio með valhnetusósu í bambusbolla
Purusteik með rauðrófusalati
Fyllt kalkúnabringa með kartöflusalati
Sætkartöflu og engifermús með kasjúhnetum
Blandaðir sætir bitar, sörur, brownie, grílukökur
Verð pr. mann 6.890 kr.
14 einingar á mann, ígildi kvöldverðar
Lágmarkspöntun 10 manns
Vinsamlega sendið okkur póst á yndisauki@yndisauki.is til að panta eða fá frekari upplýsingar.