Ert þú með fæðuofnæmi eða óþol? Vinsamlegast hafðu samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

Jólaplatti

Átta yndislegir réttir upp á jóladisk fyrir hvern og einn,

Marineruð síld með eggjakremi, lauk og capers
Heimagrafinn lax
Heitreykt andabringa með rauðlaukssultu
Mini hreindýraborgari með reyktum osti
Rauðrófu carpaccio með valhnetusósu
Purusteik með rauðrófusalati
Fyllt kalkúnabringa með kartöflusalati
Ris a la Mande og smá súkkulaði

6.900,- í hádeginu / 7.900,- á kvöldin

Vegan jólaþrenna

Rauðrófu carpaccio með piparrótarsósu, klettasalati og ristuðum hvítlauk
Hnetusteik Yndisauka með villisveppasósu, sætum kartöflum, rauðrófussalati og rósakálssalati
Ris a la Mande

4.900,- í hádeginu / 5.900,- á kvöldin

Yndis smurbrauðs tvenna

Heimagrafinn lax með sinnepssósu og
salati á ristuðu brauði
Roast beef með kartöflusalati, piparrót og
sætkartöfluflögum á rúgkjarnabrauði

4.500,-

Drykkir

Malt og appelsín . . . 600,-
Jóla Tuborg á krana . . . 1.550,-
Jóla Gull í flösku . . . 1.350,-
Jóla bjór í flösku . . . 1.350,-
Jólasnaps . . . 1.350,-

Rauðvín

Campo Viejo Rioja Reserva 2016
1.900,- glas / 7.900,- flaska

Purusteik

Purusteik með jólasalati, kartöflum og brúnni sósu . . . 3.690,-

Aðventu kalkúnasalat

Aðventu kalkúna salat með íslensku salati, pecanhnetum, léttsúrsuðum gúrkum, trönuberjum, hægelduðum tómötum og sætkartöflu og engifersósu . . . 4.150,-

Jólaborgari

180g hreindýraborgari með reyktum osti, rauðlaukssultu, íslensku salati, hvítlaukssósu og grillaðri papriku, kemur með sætkartöflu frönskum . . . 4.500,-

Eftirréttir

Ris a la Mande með kirsuberjasósu og súkkulaði . . . 1.190,-
After Eight brownie með vanilluís og marengshröngli . . . 1.990,-
Kanilkaka með karamellu Baileys sósu og rjóma . . . 1.690,-