Vefmæling og notkun á vefkökum*

Yndisauki notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vef Yndisauka eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, til dæmis um það efni sem notendur sækjast mest eftir og fleira. Engar tilraunir eru eða verða gerðar til að komast yfir frekari upplýsingar um hverja komu eða tengja saman við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.Yndisauki hefur þá stefnu að nota vefkökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendum er bent á að þeir geta stillt vafra sinn þannig að hann láti vita af vefkökum eða hafni þeim með öllu.
*„cookies“ – sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina.