Nestispakkar fyrir gönguferðina eða ferðalagið

Nestið okkar hefur mælst mjög vel fyrir. Margir ferðahópar erlendir og innlendir  hafa pantað frá okkur og sumir aftur og aftur.

Lágmarkspöntun  í veganesti  4 og 5 eru 5 pakkar, fjöldi  annara pakka er samkomulagsatriði.

V=Vegan

Gott veganesti

Gott veganesti nr. 1

Túnfisksamloka Yndisauka (gróft brauð, túnfiskur, ólífur, sólþurrkaðir tómatar, balsamic sósa, paprika)  EÐA Gróf samloka með kalkúnaskinku, osti og grænmeti.

Ferskir ávextir í boxi, snyrtir til og í hæfilegum bitum.

Orkuklatti fullur af höfrum, hnetum, rúsínum og öðru góðgæti.

Kasjú Kurl, cilliristaðar kasjúhnetur.

Verð á mann 1.950,-

Gott veganesti  nr. 2

Club samloka Yndisauka (Chiabatta brauð með kjúklingi, baconi, tómötum, parmesan og salati) EÐA Sælkerabaguette með hráskinku, brie osti og ruccola

Ferskir ávextir í boxi, snyrtir til og í hæfilegum bitum

Orkuklatti fullur af höfrum, hnetum, rúsínum og öðru góðgæti

Kasjú Kurl, cilliristaðar kasjúhnetur

Verð á mann  2.400,-

Gott veganesti nr. 3

Sælkerabaguette með hráskinku, brie osti og ruccola EÐA Birki reyktum laxi, eggi og grillaðri papriku.

Ferskir ávextir í boxi, snyrtir til og í hæfilegum bitum

Cesar salat með kjúkling, baconi, brauðteningum og cesarsósu

Appelsínusafi

Geggjuð Súkkulaði Brownie

Kasjú Kurl, cilliristaðar kasjúhnetur

Verð á mann 3.900,-

Gott veganesti nr.4   Íslenski pakkinn

Flatkaka með hangikjöti  EÐA  Samloka með rækjusalati

Harðfiskur og smjör

Kleina

Hjónabandssæla

Vatnsflaska EÐA kókómjólk

Verð á mann 2.140,-  með Cesarsalati (m.kjúklingi) 3.600,-

Gott veganesti nr.5  fyrir grænmetisætur (glúteinlaust)

Heilsubomba, ferskt salat með heilhveitipasta, bökuðu grænmeti og fræblöndu   V

Sítrónu-kókos Ciagrautur með möndluflögum   V

Ferskir ávextir í boxi, snyrtir til í hæfilegum bitum   V

Döðlu og appelsínukaka

Kasjú kurl, cilliristaðar kasjúhnetur   V

Verð á mann  3.250,-

Einnig bjóðum við upp á súpu í ferðalagið, þá pökkum við henna í fötu og ferðalangarnir hita hana upp þegar þar að kemur. Með súpunni fylgir brauð og margir bæta líka við hummus eða Túnfisksalati Yndisauka.

Súpur sem eru í boði: Gulrótarsúpa V, Sætkartöflusúpa V, Ítölsk grænmetissúpa V, Sellerírótarsúpa V, Gúllassúpa, Sjávarréttasúpa.

Verð á mann 1.150,-/1.290,-

Sendu okkur pöntun eða hringdu í síma 511 8090.