Ert þú með fæðuofnæmi eða óþol? Vinsamlegast hafðu samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

Veldu tvo eða þrjá rétti

Forréttur

Nauta carpaccio með klettasalati, parmesan osti, ólífuolíu, sítrónu og furuhnetum

Eða

„Subbufröllur” sætkartöflu franskar með salthnetum, steiktum hvítlauk, kóríander og chillisósu (hægt að deila ef þú tímir)

Aðalréttur

Sælkera lax með sinneps og salthnetutoppi, hvítlaukskartöflum og snöggsteiktu grænmeti (*laxinn er úr landeldi)

Eða

Nauta steik með val um hvítlaukskartöflur, sætkartöflu franskar eða franskar kartöflur og suddalega sveppasósu eða kingimagnaða rauðvínssoðsósu, grænt salat til hliðar

Eftiréttur

Unaðsleg súkkulaðikaka með rjóma og hindberjasósu

Tveggja rétta   6.900,-
Þriggja rétta   7.900,-