Um Yndisauka

Yndisauki ehf. var stofnað árið 2004 og hefur verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Viðfangsefni Yndisauka hefur alla tíð verið matur. Síðan 2009 hefur Yndisauki sérhæft sig í hollum og góðum hádegismat fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir ásamt því að reka rómaða veisluþjónustu.

Í júní 2020 flutti Yndisauki sig um set og opnaði Bistro/kaffihús í Efstaleiti 25b með sömu áherslum, góðum mat og notalegri stemningu. Það er alltaf tekið vel á móti öllum hjá Yndisauka

Okkur er því ánægja að svara öllum þeim fyrirspurnum sem berast okkur í tölvupósti yndisauki@yndisauki.is eða síma 511 8090

Við erum best í …

Matargerð
Góðri þjónustu

Markmið Yndisauka er …

að bjóða upp á hollan og góðan mat sem er gerður frá grunni úr bestu fáanlegum hráefnum.

að veita persónulega góða þjónustu þar sem viðskiptavinurinn er í fyrirrúmi.