Matseðlar vikan 26. mars til 28. mars 2018

 • Mánudagur

 • Mánudagur
  A. Ferskasti fiskur dagsins á Portúgalska vísu með sól.þ.tómötum, ólífum, blönduðu grænmeti og salati
  B. Piri Piri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati
  C. Portóbelló sveppir og grillaðar paprikur með Quinoa og avókadó salati Vegan
  Grískt kjúklingasalat með fetaosti, ólífum, hnetum, brauðteningum og jógúrtsósu 1.550,-
  Sætkartöflu og engifersúpa 1.150,-Vegan

 • Þriðjudagur

 • Þriðjudagur
  A. Kóríander kjúklingur í kókossósu með grænmeti, hrísgrjónum og salati
  B. Fiskiklattar með sítrusbökuðu rótargrænmeti, cilli sósu og salati
  C. Cilli sin carne, vegan chilli með híðishrísgrjónum og salati Vegan
  Kjúklinga og sætkartöflu vefja með salati og jógúrtsósu 1.550,-
  Tómat og basilsúpa 1.150,- Vegan

 • Miðvikudagur

 • Miðvikudagur
  A. Heimilislegt nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati
  B. Bökuð Ýsa með papriku og spínati sætkartöflustappu og salati Nýtt
  C. Grilluð Vegan BBQ loka með bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati Vegan
  BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, ristuðum hnetum, fetaosti og hvítlaukssósu 1.550,-
  Blómkáls og sellerírótarsúpa 1.150,- Vegan

 • Fimmtudagur

 • Fimmtudagur-lokað-Skírdagur

 • Föstudagur

 • Föstudagur-lokað-Föstudagurinn langi

Frí heimsending ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.