Matseðlar vika 33 13-17. ágúst

 • Mánudagur

 • A. Cilli con carne, magnað kjötcilli með cous cous, sýrðum rjóma og salati
  B. Fiskur dagsins í engifer og cilli með grænmeti, hrísgrjónum, hvítlaukssósu og salati
  C. Vegan lasagna með grænkálspestói, ristuðum kókos flögum og salati V
  Súper salat með brokkólí, spínati, edamame baunum, sætum kartöflum, kjúklingi og sesam engifersósu 1.550,- Nýtt
  Sætkartöflu og engifersúpa 1.150,- V

 • Þriðjudagur

 • A. Piri Piri kjúklingastrimlar með grænmeti, hrísgrjónum, hvítlaukssósu og salati
  B. Bakaður þorskur í orly með bökuðum kartöflubátum, léttu hrásalati, og cillisósu Nýtt
  C. Piri piri grænmetis og kjúklingabauna pottur, með kasjúhnetusósu og salati V
  LKL salat með eggi, túnfisk, avókadó, fetaosti, agúrku, yndisauka sósu og ristuðum hnetum 1.450,-
  Ítölsk grænmetissúpa 1.150,- V

 • Miðvikudagur

 • A. Lalalasagna yndislegt kjöt lasagna með öllu tilheyrandi og salati
  B. Spæsí Ýsa Sriracha með hýðishrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati Nýtt
  C. Indverskur grænmetispottréttur með kókosflögum, hrísgrjónum og salati V
  Tandoori kjúklingasalat með agúrku, rauðlauk, parmesan, sólþurrkuðum tómat og jógúrtsósu 1.550,-
  Blaðlauks og kjúklingabaunasúpa 1.150,- V

 • Fimmtudagur

 • A. Tosað lamb í ciabattabrauði með sambal olek, jógúrtsósu, bökuðum kartöflum og salati Nýtt
  B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti bökuðu rótargrænmeti og salti
  Grænmetissæla salat með bökuðu grænmeti, fersku grænmeti, granatepli, ristuðum fræjum og hvítlaukssósu 1.450,- V
  Mexikó kjúklingasúpa með nachos og osti 1.390,-

 • Föstudagur

 • Gómsætt hægeldað lambalæri með bökuðu grænmeti, soðsósu og salti Nýtt
  Cesarsalat með kjúklingi, baconi, agúrku, brauðteningum, parmesan og cesarsósu 1.550,-
  Indversk grænmetissúpa 1.150,- V

Frí heimsending ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.