Matseðlar vikan 25. apríl til 29. apríl 2018

 • Mánudagur

 • A. Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati 1.990,-
  B. Indverskt grænmetis karrý með falafel-bollum, hrísgrjónum og salati 1.990,- Vegan
  D. Kjúklinga og sætkartöflusalat með spínati, kasjúhnetum og hvítlaukssósu1.450,-
  E. Filipseysk Mungbaunasúpa (með fullt af hvítlauk og engifer) 1.150,- Vegan
 • Þriðjudagur

 • A. Bakaður fiskur dagsins með blaðlauk og fetaosti bökuðu grænmeti og salati 1.990,-
  B. Heimilislegt nautagúllasmeð gulrótum, kartöflustöppu og salati 1.990,-
  C. Vegan burrito með heimalagaðri salsasósu, guagamole og salati 1.990,- Vegan
  D. Túnfisksalat Yndisauka með heilhveitipasta, sólþ.tómötum, ólífum og fetaosti 1.450,-
  E. Silkimjúk kókoslöguð blómkálssúpa 1.150,- Vegan
 • Miðvikudagur

 • A. Ítalskar kjötbollur með heimalagaðri tómatsósu, pasta, osti og salati 1.990,-
  B. Gamaldags fiskugratín með kartöflum, brokkólí og salati 1.990,-
  C. Kúrbítslasagna með krömdu smælki og salati 1.990,-Vegan
  D. Kjúklingavefja með fersku salati og jógúrtsósu 1.550,-
  E. Blaðlauks og kartöflusúpa 1.150,- Vegan
 • Fimmtudagur

 • A. Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og cillisósu 1.990,-
  B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti, kartöflum og salati 1.990,-
  C. Vegan BBQ samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og cillisósu 1.990,- Vegan
  D. Marakóskt kjúklingasalat með fersku grænmetissalsa, cous cous og jógúrtsósu 1.550,-
  E. Silkimjúk sellerrótarsúps 1.150,- Vegan
 • Föstudagur

 • A. Bakaður Lax með balsamic-hunangssósu, hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati 1.990,-
  B. Grilluð Clubsamloka (m.kjúklingi, tómötum, baconi og parmesan) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu 1.990,-
  D. Grænmetissæla bakað grænmeti, ferskt grænmeti, granatepli, ristuðum fræjum og hvítlaukssósu 1.450,- Vegan
  E. Kúrbítssúpa 1.150,- Vegan

Frí heimsending ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.