Matseðlar vikan 16. júií til 20. júlí 2018

 • Mánudagur

 • A. Spaghetti Bolognese (kjötsósa) ómótstæðilegt, toppað með osti og salat til hliðar
  B. FIskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati
  C. Spaghetti Veganese gómsæt grænmetissósa með heilhveitipasta, toppað með möndlum og salat til hliðar V
  D. BBQ kjúklingasalat með melónusalsa, fetaosti, ristuðum hnetum og hvítlaukssósu 1.650,-
  E. Kókoslöguð gulrótarsúpa 1.150,- V

 • Þriðjudagur

 • A. Kóríander kjúklingur með grænmeti, hrísgrjónum og salati
  B. Þorskur í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
  C. Brokkólí og baunir í kóríandersósu með hrísgrjónum og salati
  D. Cesar salat með kjúklingi, baconi, agúrku, brauðteningum, parmesan og cesarsósu 1.650,-
  E. Íslensk grænmetissúpa 1.150,- V

 • Miðvikudagur

 • A. Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati
  B. Bökuð ýsa með blaðlauk og fetaosti, kryddkartöflum og salati
  C. Yndisauka Hnetusteik með steiktu hvítkáli, grænum ertum, kryddkartöflum, hvítlaukssósu og salati V
  D. Köld Skinku og brokkólíbaka með salati og jógúrtsósu 1.550,-
  E. Gulrótar og appelsínusúpa 1.150,- V

 • Fimmtudagur

 • A. Salami kvikindi grilluð samloka með salami, sinnepi, papriku og osti, kartöflubátum og hvítlaukssósu
  B. Þorskur í Indversku Dukkah (inniheldur hnetur) og mango chutney, hrísgrjónum og salati
  D. Tjopp Tjopp salat með cilli kjúlla, söxuð salatblanda með brokkólí, rauðkáli, spínati, kryddjurtum, gulrótum, edamame baunum og gulrótar&engiferdressingu 1.650,-
  E. Silkimjúk sellerírótarsúpa 1.150,- V

 • Föstudagur

 • A. Satay kjúklingur með cous cous, spínati, fetaosti og salati
  B. Satay Lax með hrísgrjónum, spínati, fetaosti og salati
  C. Falafel með cous cous, spínati, fetaosti og salati V
  D. LKL salat með túnfiski, eggi, avocado, fetaosti, agúrku og kryddmæjó 1.650,-
  E. Gúllassúpa 1.390,-

Frí heimsending ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.