Matseðlar vikan 22. maí til 25. maí 2018

 • Mánudagur

 • Lokað-annar í hvítasunnu

 • Þriðjudagur

 • A. Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati
  B. Spaghetti Bolognese (kjötsósa) ómótstæðilegt, toppað með osti og salat til hliðar C. Vegan burrito með heimalagaðri salsasósu, guacamole og salati Vegan
  D. LKL salat með túnfiski, eggi, avókadó, fetaosti, agúrku og kryddmayo 1.550,-
  E. Kókoslöguð blómkálssúpa 1.150,- Vegan

 • Miðvikudagur

 • A. Piri piri kjúklingastrimlar með grænmeti, hrísgrjónum, hvítlaukssósu og salati
  B. Gamaldags fiskigratín með kartöflum, brokkólí og salati
  C. Kúrbítslasagna með krömdu smælki og salati Vegan
  D. Kjúklingavefja með fersku salati og jógúrtsósu 1.550,-
  E. Blaðlauks og kartöflusúpa 1.150,- Vegan
 • Fimmtudagur

 • A. Buffalo kjúklingur með bökuðum sætum kartöflum, léttu hrásalati og hvítlaukssósu
  B. Spaghetti Napoli (grænmetissósa), heilhveiti spaghetti, ómótstæðilegt, toppað með möndlum og salati Vegan
  D. Tjopp tjopp salat með cilli kjúlla söxuð salatblanda með brokkólí, rauðkáli, spínati, kryddjurtum, gulrótum, edamamebaunum og gulrótar og engiferdressingu 1.550,- Nýtt
  E. Gúllassúpa 1.390,-

 • Föstudagur

 • A. Tandoori Lax með hrísgrjónum, grilluðum rauðlauk, jógúrt sósu og salati
  B. Lamba loka, bragðmikið tosað lamb í ciabatta brauði með bökuðum kartöflubátum, salati og cillisósu
  D. Grænmetissæla bakað grænmeti, ferskt grænmeti, granatepli, ristuðum fræjum og hvítlaukssósu 1.460,- Vegan
  E. Kúrbítssúpa 1.150,- Vegan

Frí heimsending ef pantað er fyrir 10 eða fleiri. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 15:00 daginn áður (á föstudögum fyrir mánudaga) Öllum réttum fylgir brauð nema ef megin uppistaða í réttum er brauð s.s. samlokur, bökur, vefjur o.þ.h. 

Bitabarinn

Við viljum benda á að við eigum alltaf til eitthvað sætt og gott s.s. Orkuklatta (fullir af hnetum og fræjum) Döðlu- og appelsínukökur (engin sykur, ekkert hveiti)  engar Smákökur (dökkt og hvítt súkkulaði)  Tröllaklattar (hafrar, salthnetur, súkkulaði)  Sjúkleg súkkulaði Brownie (70% súkkulaði og valhnetur)

Bitabarinn er lítill og skemmtilegur veitingastaður þar sem boðið er uppá rétt dagsins og súpu dagsins auk úrvals af salötum, samlokum og vefjum úr kæli. Á bitabarnum er líka hægt að fá kaffi, te og kruðerí. Bæði er hægt að njóta veitinganna í notalegu umhverfi og taka með sér.