Hlaðborð í ferskari kantinum

Ferskt grænmeti og ávextir

Hlaðborð í ferskari kantinum. Ferskleikinn er ofar öllu á hlaðborðunum okkar. Þau hafa líka verið afar vinsæl við hin og þessi tilefni.

Brúðkaup, árshátíðir, afmæli, fermingar o.s.f.v.

Grafinn lambavöðva m. hindberjavinagrettu og geitaosti.
Fyllta kalkúnabringu m. spínati og gráðosti.
Hráskinkuvafinn, grænan, grillaðan aspas.
Tígrisrækju í chilli og kóríander á spjóti.
Marbeya -Besta kjúkling miðjarðarhafsins- Heitur réttur.
Sælkerasalat Yndisauka brakandi ferskt og fallegt.
Brauð, smjör, olíur og Dukkah.
Frönsk súkkulaðikaka m. rjóma og jarðarberjum.
Ferskir ávextir og vanillufylltar vatnsdeigsbollur.

Lágmarkspöntun 15 manns

Sendu okkur pöntun eða hringdu í síma 511 8090.