Fermingar eru stórar stundir í öllum fjölskyldum

Við í Yndisauka höfum gegnum árin sett saman glæsileg fermingaborð á sanngjörnu verði sem létta undirbúninginn. Við mælum með smáréttum, snittum og hlaðborðum i ferminguna en endilega leitið frekari upplýsinga hjá okkur ef það eru einhverjar spurningar.

Smáborgarar fyrir stórborgara

Ferming I:

Mexikósk kjúklingasúpa, matarmikil og góð
Brauð, hummus, pestó, ólífuolía og Dukkah
Satay kjúklingur á spjóti með dippi
Grillaðir nautateinar í teriyakimarineringu

2.990,- kr á mann

Ferming II, smáréttaborð:

Satay kjúklingur á spjóti með dippi
Grillaðir lambateinar  í teriyakimarineringu
Mini Roast beef-hamborgarar með heimasteiktum laukhringjum, remúlaði og tómat
Tígrisrækja með peppadew á spjóti
Krabbasalat m. ferskum kryddjurtum á bruchettu
Fersk sælkerasalat Yndisauka, ferskt og grillað grænmeti, balsamicsósa og parmesan
Brauð, pestó, hummus, dukkah og ólífuolía
Ávaxtabakki með ferskum ávöxtum og súkkulaðimús

3.990,- á mann

Grillaðir nautateinar í teriyakimarineringu
Tígrisrækja með peppadew á spjóti
Birkireyktur lax með grillaðri papriku og fetaosti
Krabbasalat m. ferskum kryddjurtum á bruchettu
Fersk sælkerasalat Yndisauka
Brauð, pestó, hummus, Dukkah og ólífuolía
Franskar súkkulaðikökur m. ferskum berjum og rjóma
Ávaxtabakki með ferskum ávöxtum og súkkulaðimús

4.690,- á mann

Sendu okkur pöntun eða hringdu í síma 511 8090.