Matseðill Bistro/Kaffihús Yndisauka

Athugið!

Matseðillinn er í boði frá 11.30 á virkum dögum og frá 17.30 á laugardögum.
Eldhúsið lokar 20.30
Gleðistund alla virka daga á milli 15.00 – 18.00. / Laugardögum á milli kl.11.00-18.00
Bröns er í boði á laugardögum frá 11:00 – 16:00.

Matseðill Bistro

Sætt og drykkir

Bröns/Dögurð

Morgunmatur

Bistro/Kaffihús Yndisauka

 • Bistro/Kaffihús

  Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð.

 • Ummmmm

  Hjá Yndisauka er gæða kaffi og bakkelsi á boðstólnum allan daginn. Opið frá 08.00-18.00 virka daga og 10-17 á laugardögum.

 • Borða hér eða taka með?

  Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

 • Gleðidagur Yndisauka

  Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka og þá er boðið upp á brunch og smárétti og 25% afsláttur af víni og bjór allan daginn.