Bistro/Kaffihús Yndisauka

 • Bistro/Kaffihús

  Yndisauki er notalegur veitingastaður með frábæru útisvæði sem vísar inn í skjólgóðan garð.

 • Ummmmm

  Hjá Yndisauka er gæða kaffi og bakkelsi á boðstólnum allan daginn. Opið frá 08.00-18.00 virka daga og 10-17 á laugardögum.

 • Borða hér eða taka með?

  Njóttu þess að koma og borða hjá okkur eða taka matinn með heim.

 • Gleðidagur Yndisauka

  Laugardagar eru Gleðidagar Yndisauka og þá er boðið upp á brunch og smárétti og 25% afsláttur af víni og bjór allan daginn.

Matseðill Bistro/Kaffihús Yndisauka

Athugið að eldhúsið lokar á virkum dögum kl. 17:30 og kl. 16:00 á laugardögum. Bröns og sérréttir í boði frá 11:00 – 16:00

 • Matseðill virka daga
  í boði frá 11.30-17.30

 • Léttir réttir

 • „Subbufröllur” sætkartöflu franskar með salthnetum, steiktum hvítlauk, kóríander og chillisósu 1.350,-Parmesan kjúklingastrimlar með tómatsalsa og balsamicsósu – 1.750,-
 • Sérréttir

 • Cesar salat Yndisauka með kjúkling, agúrku, parmesan, brauðteningum, beikon og cesarsósu – 1.990,-
 • Vegan borgari með soya-buffi, vegan osti, salati, grilluðu grænmeti, tómatsalsa, frönskum kartöflum og chillisósu – 2.590,- / 2.790,- með. sætum –
 • Yndis hamborgari með nautakjötsbuffi, maribó osti, karameliseruðum lauk, tómatsalsa, frönskum kartöflum og chillisósu – 2.590,- / 2.790,- með. sætum –
 • Grilluð Clubsamloka með kjúkling, beikon, tómötum, balsamicsósu, parmesanosti og frönskum kartöflum – 2.190,-
 • Grænmetislasagna yndislegt vegan lasanga með salati og grænkálspestó….2.290,- Vegan
 • Aðalréttir – Í boði á milli kl.11.30-14.30

 • Réttur dagsins – 2.150,-
 • Fiskur dagsins – 2.150,-
 • Vegan dagsins – 2.150,-
 • Salat dagsins – 1.850,-
 • Súpa dagsins – 1.250,- / 1.450,-
 • Sætt (Sæta, sæta, sæta)

 • Súkkulaði Brownie með karmellisósu, vanilluís og saltnhnetum fyrir þá sem vilja – 1.250,-
 • Terta vikunnar – 990,-
 • Köld Mömmu bomba, bláber, marengs, rjómi, skyr og súkkulaði í heilagri sameiningu – 1.250,-
 • Sýróp í kaffið- 150,-
 • Swiss mocca- 700,-
 • Heitt súkkulaði- 700,- / Barna súkkulaði- 450,- Skíða súkkulaði með Stroh 60 rommi – 1.350,-
 • Te- 350,-
 • Drykkir
  Yndisauka

 • Kaldir drykkir

 • Gos – 350,-
 • Ávaxtasafi- 350,-
 • Kókómjólk- 250,-
 • Íslatte með sýrópi/rjóma – 750,- / 850,-
 • Bjór

 • Bjór á krana – 1.000,- / Bjór í flösku 1.250,-
 • Auka skot- 100,-
 • Vín

 • Vínglas – 1.100,- (Rautt-Hvítt-Rósavín-Freyðivín)
 • Vínflaska- 4.500,- (Rautt-Hvítt-Rósavín-Freyðivín)
 • Kampavínsflaska – 12.000,-
 • Heitir drykkir

 • Kaffi / Americano- 450,-
 • Expresso- 450,-
 • Cappucino- 600,-
 • Latte- 600,-
 • Yndisaukai Hybrid- 600,- Fullkominn tvöfaldur expresso með flóaðri mjólk sem smellpassar í bollana okkar
 • Sýróp í kaffið- 150,-
 • Swiss mocca- 700,-
 • Heitt súkkulaði- 700,- / Barna súkkulaði- 450,- Skíða súkkulaði með Stroh 60 rommi – 1.350,-
 • Te- 350,-
 • Laugardagar eru Gleðidagar
  í boði frá 11.00-16.00

 • Brönsh / Dögurð

 • Pönnukökur / Beikon og skrömluð egg Ostur / Hvítlaukskartöflur og bakaðir tómatar / Chia grautur eða grískt jógúrt með múslí / Blandaðir ávextir / Appelsínusafi eða kaffi
 • Við gerum einnig Vegan brunsh 🙂
 • Brunsh – 2.690,-

 • {{content-5}}
 • Laugardags seðill

 • Cesar salat Yndisauka með kjúklingi,agúrku,parmesan, brauðteningum, beikoni og cesarsósu 1.990,-
 • Yndis hamborgari með nautakjötsbuffi,maribó osti, karameliseruðum lauk,tómatsalsa, frönskum kartöflum og chilli sósu 2.590,- / 2.790,- með sætum
 • Vegan borgari með soya-buffi,vegan osti,salati, grilluðu grænmeti, tómatsalsa, frönskum kartöflum og chilli sósu V 2.590,- / 2.790 með sætum
 • Vínglas og krana bjór á 800.- / Vínflaska á 3.600,- (Rautt, hvítt, rósa og freyðivín)