Tilvalið fyrir vinnufélagana að panta og fá sent að kostnaðarlausu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru að lágmarki 10 skammtar.

Hafið sambandi og við segjum þér allt um áskrift af hollum og góðum hádegismat í síma 511 8090 eða yndisauki@yndisauki.is

Pantanir þurfa að berast okkur fyrir kl. 15:00 daginn áður.

Ath. að lágmarkspöntun á öllum  réttum eru 5 skammtar í tegund, nema á rétti dagsins, sjá forsíðu

SALÖT

Kjúklingasalat Yndisauka safaríkur kjúklingur, brakandi ferskt grænmeti, balsamic-rauðlaukur, parmesan ostur, Dukkah og balsamicsósa, brauð fylgir 1.650,-
Cesar salat, kjúklingur, agúrka, fetaostur, brauðteningar, bacon og dressing, brauð fylgir 1.650,-
Túnfisksalat Yndisauka með heilhveitipasta, ferskt grænmeti, túnfiskur, ólífur,sólþurrkaðir tómatar og fetaostur, brauð fylgir 1.550,-

SÚPUR

Súpa dagsins og brauð 1.150,-
Kókoslöguð kjúklingasúpa og brauð 1.290,-

SAMLOKUR & VEFJUR

Túnfisksamloka matgæðingsins gróft brauð með túnfisk, ólífum, sólþurrkuðum tómötum, papriku og balsamiksósu (ekkert majones) 750,-
Roast Beef samloka rokkarans með heimasteiktum lauk, heimalöguðu remúlaði og tömötum  1.180,-
Yndisauka Club stórt ciabatta með kjúkling, baconi, tómötum og salati 1180,-
Sælkera baguette með parmaskinku, brie osti og ruccola 1.180,-
Gróft baguette með birkireyktum laxi, eggi, grillaðri papriku og aïoli 990,-
Kjúklingavefja fyllt með cillimarineruðum kjúkling, mangóchutney, steiktu og fersku grænmeti, jógúrtsósa fylgir 1.150,- með salati 1.450,-
Hummus- og sætkartöfluvefja með fersku og steiktu grænmeti, jógúrtsósa fylgir 1.150,- með salati 1.450,-

HEITT OG HEIMILISLEGT

Sesam kjúklingur með heitu eggjanúðlusalati og thaisósu, salat fylgir  2.250,-
Grænmetislasagna með salati og brauði  2.250,-
Pestókjúklingur með grilluðum tómat, basmati grjónum og fersku salati 2.250,-
Spaghetti Bolognese alvöru ljúfengt og ómótstæðilegt 2.250,- Hægeldaðir lambaskankar í hvítlauk og rósmarín með blönduðu rótargrænmeti eða sætkartöflustöppu og salati 2.950,-

Saltfiskur á spánska vísu (steiktur uppúr byggi), með heimalagaðri tómatsósu, kartöflustöppu og salati 2.950,-

LÍTIÐ OG SÆTT

Rosaleg brownie bökuð af einstakri ást, fullt, fullt ,fullt af súkkulaði og smá af hnetum 500,-
Döðlu-og appelsínukaka, döðlur,möndlur, eggjahvítur…engin sykur, ekkert hveiti 450,-
Orkuklatti fullur af hnetum, fræum, rúsínum og góðri orku 450,-

Súkkulaðibita- og hnetukaka, dökkt súkkulaði, salthnetur og hafrar 450,-

Fylltu út formið hér að neðan eða hringdu í síma 511 8090.